08.09.2009 00:01

Jóhann Guðnason KE 77


                   1333. Jóhann Guðnason KE 77 © mynd Emil Páll 1977 eða '78

Smíðanr. 51 hjá Slippstöðinni hf. Akureyri 1973. Lengdur 1981. Yfirbyggður 1985. Var fyrsta íslenska fiskiskipið sem hafði um borð línubeitningavél (1975) Vélin var frá norska fyrirtækinu Mustad stöperi & Mek verksted A/S.
Nöfn: Fjölnir ÍS 177, Bergþór KE 5, Jóhann Guðnason KE 77, Sigurður Þorleifsson GK 256, Eyfell EA 540, Kópanes SH 702 og á Írlandi Kópanes S 702.
Seldur úr landi til Cork í Írlandi 7. ágúst1992. Fór í pottinn í Hull á Englandi 2006.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061177
Samtals gestir: 50954
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 19:51:46
www.mbl.is