08.09.2009 00:10

Ingiber Ólafsson II GK 135


            965. Ingiber Ólafsson II GK 135 © mynd Emil Páll 1964

Smíðanr. 27 hjá Ulstein Mekaniska Verksted í Ulsteinsvik í Noregi 1964. Fyrsta íslenska skipið með bakka - hvalbak. Yfirbyggður hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi 1977, Lengdur 1978. Skráður sem vinnubátur frá 1995. Úrelding 1995. Seldur til Færeyja í jan 1996, Lagt við bryggju Í Reykjavík og síðan fluttur til Njarðvíkur, enda fór báturinn aldrei til Færeyja. Tekinn í hús í Njarðvík 2002 til endurbyggingar, en hætt var við það. Að lokum dreginn frá Njarðvík 8. maí 2004 til Danmerkur í pottinn.
Nöfn: Ingiber Ólafsson II GK 135, Ársæll KE 77, Ársæll KE 17, Jöfur KE 17, Helga III RE 67, Halldóra HF 61, Snarfari ÓF 25, Snarfari HF 66, Snarfari, Neves, Reynir HF 265 og aftur Snarfari HF 66.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is