08.09.2009 00:23

Hamravík KE 75


                                     82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

Smíðanr. 69 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk í Flekkefjord í Noregi 1963. Sú stöð keypti skipið aftur í júní 1979, en þó lá skipið við bryggju í Njarðvík, þar til í ágúst 1980. Í mars 1980, var lagt fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa innflutning á skipinu aftur og átti eigandi þá að verða Njörður hf. í Sandgerði, en frumvarpið dagaði uppi á Alþingi og því dró Goðinn skipið út í ágúst 1980. Eftir að skipið komst í norska eigu var því breytt í Brunnbát.
Nöfn: Hamravík KE 75 og í Noregi hét það fyrst Hamravík og síðan Fröytrans, með heimahöfn í Vardö.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is