08.09.2009 00:33

Gígja RE 340


                          1011. Gígja RE 340 © mynd Emil Páll, sennilega um 1980

Smíðanr. 51 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S í Harstad Noregi 1966. Lengdur og yfirbyggður hjá Hakonsen Mekanik, Skodenshavn, Noregi 1974 og lendur aftur 1979. Selt til Svíþjóðar  1978, en meðan Svíarnir áttu skipið lá það í Grindavíkurhöfn og fór því aldrei úr landi. Haustið 2002 var skipið leigt til aðstoðar við björgun á Guðrúnu Gísladóttur sem sökk við Noreg, en dagaði þar uppi og var seldur á uppboði i maí 2007 og fargað í framhaldi af því.
Nöfn: Kristján Valgeir GK 575, Kristján Valgeir NS 150, Grindvíkingur GK 606, Gígja RE 340, Gígja VE 340, Stakkanes ÍS 847 og Stakkanes ÍS 848.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is