256. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 76 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S í Flekkefjord í Noregi 1964. Yfirbyggður af Vélmsiðjunni Herði hf. við bryggju í Sandgerði 1976. Breytt og lengdur hjá Dröfn hf. í Hafnarfirði 1992.
Nöfn: Ólafur Friðbertsson ÍS 34, Albert Ólafsson KE 39, Albert Ólafsson HF 39, Albert Ólafsson KE 39, Kristrún RE 177 og Kristrún II RE 477.