09.09.2009 17:29

Saxhamar SH 50


                                1028. Saxhamar SH 50 © mynd Þorgeir Baldursson


                 1028. Saxhamar SH 50, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðanr. 440 hjá Veb. Elbewerft í Boizenburg í Þýskalandi 1967. Lengdur og yfirbygging 1987 og síðan aftur lengdur og þá um leið endurbættur í Póllandi 1999.
Nöfn: Hrafn Sveinbjarnason GK 255, Sigurður Þorleifsson GK 10, Sæljón SU 104, Sjöfn ÞH 142, Sjöfn EA 142 og Saxhamar SH 50.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467802
Samtals gestir: 59481
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:01:13
www.mbl.is