10.09.2009 00:00

Steinunn SH 167


                        1134. Steinunn SH 167, í höfn á Rifi  © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðanr. 14 hjá Stálvík hf., Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Eftir strand í innsiglingunni i Grindavík 20. des. 1971, þar sem hann náðist út, fór fram 1972 stórviðgerð í Daníelsslipp í Reykjavík. Yfirbyggður og lengdur 1982. Skutur sleginn út 1975. Allt ofan þilfars endurnýjað hjá Stálsmiðjunni hf. Reykjavík sumarið 1996.
Nöfn: Arnfirðingur II RE 412, Arnfirðingur II GK 412, Ingibjörg RE 10 og Steinunn SH 167, en Steinunnarnafnið hefur verið á bátnum frá 1972 eða 37 ár.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2173
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1617051
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 11:12:46
www.mbl.is