10.09.2009 00:01

Rifsnes SH 44


                      1136. Rifsnes SH 44, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðanr. 16 hjá Westermoen Hydrofoil A/S í Mandal í Noregi 1968. Yfirbyggður við bryggju í Sandgerði af Vélsmiðjunni Herði hf. 1976. Endurgyggður hjá Vélsmiðjunni Odda hf., Akureyri 1990. Aftur endurbyggður og einnig lengdur, nú í Morska skipasmíðastöðinni í Swinoujacie, Póllandi 200. Breytt í línuveiðiskip, auk togskips hjá Slippstöðinni hf. Akureyri 2004.
Nöfn: Skrolsvik T-84-TN, Örvar HU 14 og Rifsnes SH 44. En Rifsneshafnið hefur verið á bátnum frá 1979 eða í 30 ár.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5405
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1430102
Samtals gestir: 58058
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 16:47:12
www.mbl.is