10.09.2009 00:08

Kristinn SH 112


                  2468. Kristinn SH 112, í höfn á Ólafsvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðaður í Dalian Shipyard í Dalian í Kína 2001. Eitt af níu raðsmíðaskipum sem smíður voru í Norður-Kína fyrir íslendinga hjá þessari skipasmíðastöð. Komu öll skipin saman  til landsins með þýska vöruflutningaskipinu Wiebke og til Hafnarfjarðar 10. júlí 2001 eftir 80 daga siglingu frá Kína. Breytt í Skipavík í Stykkishólmi úr netabáti í að vera sérhæfður neta- og línubátur 2008.
Nöfn: Ársæll Sigurðsson HF 80, Önundur RE 78, Grindavíkin GK 606 og Kristinn SH 112.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2173
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1617051
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 11:12:46
www.mbl.is