10.09.2009 00:26

Gullhólmi SH 201


             264. Gullhólmi SH 201, í höfn í Stykkishólmi © mynd Emil Páll  í ágúst 2009

Smíðanr. 556 hjá A/S Stord Verft, í Stord í Noregi 1964. Lengdur og hækkaður 2975. Yfirbyggður 1978. Lengdur aftur 1986. Sleginn út að aftan, byggt yfir nótagryfju og breyting í línu- og togskip hjá Slippstöðinni hf. Akureyri 2003.
Nöfn: Þórður Jónasson RE 350, Þórður Jónasson EA 350 og Gullhólmi SH 201. Bar nafnið Þórður Jónasson frá 1964 til 2003 eða í 39 ár.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is