Í vor birtum við myndir af grindveiðum Færeyinga, sem Þorgeir Baldursson tók á ferð sinni til Færeyja. Vöktu myndirnar mikla athygli og hér birtum við þrjár myndir sem Svafar Gestsson tók við grindveiðar í Færeyjum, að vísu ekki við veiðarnar sjálfar, heldur eftir að dýrin voru komin í land.