12.09.2009 19:28

Grindveiðar í Færeyjum

Í vor birtum við myndir af grindveiðum Færeyinga, sem Þorgeir Baldursson tók á ferð sinni til Færeyja. Vöktu myndirnar mikla athygli og hér birtum við þrjár myndir sem Svafar Gestsson tók við grindveiðar í Færeyjum, að vísu ekki við veiðarnar sjálfar, heldur eftir að dýrin voru komin í land.






                                  Grind í Færeyjum © myndir Svafar Gestsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6016
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 5514
Gestir í gær: 152
Samtals flettingar: 1896096
Samtals gestir: 67487
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 15:11:12
www.mbl.is