13.09.2009 12:35

Guðfinnur KE 19 / Hannes Andrésson SH 737 - fyrir og eftir breytingar


                     1371. Guðfinnur KE 19, í Keflavíkurhöfn fyrir allar breytingar


    Sami bátur eftir allar breytingar, en hér sem 1371. Hannes Andrésson SH 737 á síðasta hausti í Akraneshöfn © myndir Emil Páll

Smíðanr. 4 hjá Vélsmiðjunni Stál hf. á Seyðisfirði 1974. Lengdur, breikkaður og sett á hann perustefni hjá Ósey hf. í Hafnarfirði haustið 1995. Endurbótum lokið hjá Ósey vorið 1996 og síðasta áfanga lauk sama fyrirtæki við 17. júní 1997. Þá var hann lengdur og hækkaður og var nánast eins og nýr á eftir.
Nöfn: Vingþór NS 341, Sturlaugur ÁR 77, Guðfinnur KE 19, Bergur Vigfús GK 100, Guðrún HF 112, Linni SH 303, Linni II SH 308, Hjalteyrin EA 310 og Hannes Andrésson SH 737.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061541
Samtals gestir: 50961
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:39:19
www.mbl.is