14.09.2009 12:13

Tony ex Moby Dick


                                            Tony í Njarðvíkurslipp í morgun

Þeir eru efalaust margir sem kannast við þetta skip, en það hét upphafalega Fagranes og nú síðast Moby Dick en hefur verið selt til Grænhöfðaeyja. En einmitt þessa stundina er trúlega verið að renna því í sjó að nýju, en það var komið í sleðan í morgun er myndin var tekin.


                     Heimahöfnin er í Praia í Cabo Verde © myndir Emil Páll í  sept. 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is