Tony í Njarðvíkurslipp í morgun Þeir eru efalaust margir sem kannast við þetta skip, en það hét upphafalega Fagranes og nú síðast Moby Dick en hefur verið selt til Grænhöfðaeyja. En einmitt þessa stundina er trúlega verið að renna því í sjó að nýju, en það var komið í sleðan í morgun er myndin var tekin.
Heimahöfnin er í Praia í Cabo Verde © myndir Emil Páll í sept. 2009