14.09.2009 22:02

Ekki fékkst rétt svar

Ekki fékkst rétt svar við getrauninni sem við birtum fyrr í dag um staðsetningu á bryggjuleifum. Rétta svarið er:
 
Leifar af bryggju á Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum.

Hér fyrir neðan birtum við mynd af sömu bryggju, en frá öðru sjónarhorni. Jafnframt færum við Guðjóni Arngrímssyni þakkir fyrir myndirnar.


     Leifar af bryggjunni í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum © myndir Guðjón Arngrímsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6483
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 3822
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1698459
Samtals gestir: 63034
Tölur uppfærðar: 22.7.2025 20:50:01
www.mbl.is