Ekki fékkst rétt svar við getrauninni sem við birtum fyrr í dag um staðsetningu á bryggjuleifum. Rétta svarið er:
Leifar af bryggju á Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum.
Hér fyrir neðan birtum við mynd af sömu bryggju, en frá öðru sjónarhorni. Jafnframt færum við Guðjóni Arngrímssyni þakkir fyrir myndirnar.
Leifar af bryggjunni í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum © myndir Guðjón Arngrímsson