

Herjólfur © myndir þorgeir Baldursson 2009
Vestmannaeyjarferjan Herjólfur kom i morgun til Akureyrar i slipp og verður i að minnsta kosti 10 daga Auk almennra viðgerða og viðhalds verður veltiugginn á skipinu lagfærður. Siglingastofnun/ Vegagerð standa fyrir breytingum vegna áætlaðra siglinga í Landeyjahöfn á næsta ári t.d. er ráðgert að bæta hlifina fyrir skrúfu o.fl.