15.09.2009 17:55

Herjólfur i slipp á Akureyri



                             Herjólfur © myndir þorgeir Baldursson 2009

  Vestmannaeyjarferjan Herjólfur kom i morgun til Akureyrar i slipp og verður i að minnsta kosti 10 daga  Auk almennra viðgerða og viðhalds verður veltiugginn á skipinu lagfærður. Siglingastofnun/ Vegagerð standa fyrir breytingum vegna áætlaðra siglinga í Landeyjahöfn á næsta ári t.d. er ráðgert að bæta hlifina fyrir  skrúfu o.fl.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1008
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1840
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1337206
Samtals gestir: 56733
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 09:20:17
www.mbl.is