15.09.2009 22:04

Erlingur SF 65 tekur ís í myrkrinu


                
  Þessar myndir voru teknar rétt fyrir kl. 22 í kvöld í Njarðvíkurhöfn er Erlingur SF 65 kom til að taka ís. Eru myndirnar teknar þvert yfir höfnina og án flass og er myndin óunnin að öllu leiti. Skarpari mynd má sjá á síðu Markúsar Karls Valssonar krusi.123.is


    1379. Erlingur SF 65 við ísturninn í Njarðvikurhöfn rétt fyrir kl. 22 í kvöld © myndir Emil Páll í september 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 372
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467969
Samtals gestir: 59483
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:22:40
www.mbl.is