17.09.2009 19:35

Sveinn Jónsson KE 9


                                 1342. Sveinn Jónsson KE 9 © mynd Emil Páll

Smíðanr. 20 hjá Storviks Mekverksted í Kristiansand í Noregi 1973. Sjöstjarnan hf. gekk inn í kaupin á togarandum, er hann hafði nýlega verið gefið nafn í Noregi og eru því í raun fyrstu útgerðaraðilar hans og eigendur.
Annars er nafnalistinn svohljóðandi: Affjord, Dagstjarnan KE 9, Sveinn Jónsson KE 9 og eftir að hafa verið seldur til Suður-Afríku árið 2000, hélt hann nafninu Sveinn Jónsson en fékk nr. OTA-747-D

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is