17.09.2009 19:55

Framtíðin KE 4


                                     1378. Framtíðin KE 4 © mynd Emil Páll

Smíðanr. 37 hjá A/S Storviks Mekverksted í Kristianssand í Noregi 1970. Endurbyggður í Kristiansand í Noregi 1974, eftir að hafa strandað og sokkið í sept. 1973 við Noreg og náð upp aftur tveimur vikum síðar. Kom togarinn í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Keflavikur 17. apríl 1974.
Nöfn: Öksfjord, Framtíðin KE 4, Haukur GK 25 og Haukur GK 134. Seldur til Rússlands, en skráður í Danmörku 24. sept. 1991, en fór þó ekki frá Sandgerði fyrr en í nóv. 1992 og hafði þá verið seldur til Rússlands og fékk að sigla út undir nafninu Haukur GK 134.
Nafnið í Rússlandi var Chapoma, en hvort hann er til enn er ekki vitað.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 513
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1468110
Samtals gestir: 59485
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:44:15
www.mbl.is