17.09.2009 20:03

Bergvík KE 22


                                      1285. Bergvík KE 22 © mynd Emil Páll

Smíðanr. 109 hjá Flekkifjord Slipp & maskinfabrik í Flekkefjord í Noregi 1972.
Togarinn var seldur úr landi upp í nýtt skip í jan 1979, en Alþingi heimilaði 30. mars 1979 innflutning á togaranum að nýju og var hann því ekki afhentur nýjum eigendum í Noregi í það skiptið. Togarinn var þó síðan seldur á ný til Noregs, en það var  22. sept. 1992.  Þar var hann úreltur og lagt í okt 1992 og síðan seldur til Póllands og settur á skrá á ný í sept. 1997.
Nöfn: Július Geirmundsson ÍS 270, Bergvík KE 22, Skagfirðingur SK 4, Skagfirðingur (í Noregi) og
Hornsund GDY 153, (i Póllandi) Ekki er vitað um sögu hans meir, né hverjir voru eigendur hans þar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is