1013. Þórkatla II GK 197 fyrir breytingar
1013. Þórkatla II GK 197 eftir breytingar © myndir Emil Páll 1984
Smíðaður hjá Skaalurens Skibsbyggeri A/S í Rosendal, Noregi 1966. Yfirbyggður af Skipasmíðastöðinni Herði hf. við bryggju í Njarðvík 1984.
Nöfn: Þórkatla II GK 197, Akurey SF 31, Sjöfn ÞH 142, Rún EA 851, Særún EA 351, Halli Eggerts ÍS 97 og eftir að hafa verið seldur úr landi til Noregs í ársbirjun 2008 bar hann nafnið Halli eggerts þar til hann fór í pottinn í Noregi í feb. sama ár.