19.09.2009 10:33

Þórkatla II GK 197


                                      1013. Þórkatla II GK 197 fyrir breytingar


                     1013. Þórkatla II GK 197 eftir breytingar © myndir Emil Páll 1984

Smíðaður hjá Skaalurens Skibsbyggeri A/S í Rosendal, Noregi 1966. Yfirbyggður af Skipasmíðastöðinni Herði hf. við bryggju í Njarðvík 1984.
Nöfn: Þórkatla II GK 197, Akurey SF 31, Sjöfn ÞH 142, Rún EA 851, Særún EA 351, Halli Eggerts ÍS 97 og eftir að hafa verið seldur úr landi til Noregs í ársbirjun 2008 bar hann nafnið Halli eggerts þar til hann fór í pottinn í Noregi í feb. sama ár.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3500
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1428197
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:38:34
www.mbl.is