20.09.2009 19:58

Loftmyndir af Stefni ÍS 28

Þórarinn Ingi Ingason flugstjóri kom til okkar færandi hendi, en hann tók í gær 16 loftmyndir af 10 skipum, sem við munum birta í kvöld, í nótt og á morgun. Færum við honum kærar þakkir fyrir þetta, því það er alltaf skemmtilegt að sjá skipin í sínu eðlilega umhverfi. Hér birtast nú tvær myndir af togaranum Stefni ÍS 28.




                  1451. Stefnir ÍS 28 © myndir Þórarinn Ingi Ingason í september 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is