Widor © myndir Þórarinn Ingi Ingason í september 2009
Skip þetta er glænýtt smíðað í Gdansk í Póllandi og afhent á þessu ári og fór í jómfrúferð sína í júní sl. Skipið er 83 metra langt og 13 metra breitt. Hér er það trúlega á leið til Njarðvíkur, því þar var losað úr því í dag salt.