20.09.2009 21:30

Widor




                           Widor  © myndir Þórarinn Ingi Ingason í september 2009

Skip þetta er glænýtt smíðað í Gdansk í Póllandi og afhent á þessu ári og fór í jómfrúferð sína í júní sl. Skipið er 83 metra langt og 13 metra breitt. Hér er það trúlega á leið til Njarðvíkur, því þar var losað úr því í dag salt.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3500
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1428197
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:38:34
www.mbl.is