21.09.2009 08:38

Eldeyjar-Hjalti GK 42 / Gerður ÞH 110


               1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42 kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll 1988


                  1125. Gerður ÞH 110 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll 2008

Smíðanr. 11 hjá Einari S. Nielssen Mek Verksted A/S í Harstad í Noregi 1968. Yfirbyggður 1984.
Vél bátsins hrundi á vetrarvertíð 2003 og var það þá tekið upp í Njarðvíkurslipp og um sumarið selt ókunnum aðila, sem átti það í fáar vikur, áður en sölunni var rift. Þá var skipið selt til Rússlands en ekkert varð úr því og enn stendur skipið uppi í Njarðvíkurslipp, hver svo sem eigandi þess sé í dag.
Nöfn: Palomar T-22-SA, Kristján Guðmundsson ÍS 77, Vöttur SU 3, Eldeyjar-Hjalti GK 42, Bergvík KE 65, Melavík SF 34 og Gerður ÞH 110.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 372
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467969
Samtals gestir: 59483
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:22:40
www.mbl.is