21.09.2009 11:14

Hvaða bátar eru þetta?

Tveir af þeim bátum sem voru á sjó og í sjónfæri við Þórarinn Inga þegar hann tók loftmyndirnar, eru óþekkjanlegir fyrir mig. Því varpa ég spurningunni til ykkar lesendur góðir hvort þið þekkið þá? Báðir eru plastbátar, annar þilfarsbátur trúlega smíðaður hjá Seiglu en hinn er trillubátur, sem ég eins og með hinn veit engin deili á.


                                                Hvaða þilfarsbátur er þetta?


           Hvaða trilla er þetta ? © myndir Þórarinn Ingi Ingason í september 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is