Tveir af þeim bátum sem voru á sjó og í sjónfæri við Þórarinn Inga þegar hann tók loftmyndirnar, eru óþekkjanlegir fyrir mig. Því varpa ég spurningunni til ykkar lesendur góðir hvort þið þekkið þá? Báðir eru plastbátar, annar þilfarsbátur trúlega smíðaður hjá Seiglu en hinn er trillubátur, sem ég eins og með hinn veit engin deili á.
Hvaða þilfarsbátur er þetta?
Hvaða trilla er þetta ? © myndir Þórarinn Ingi Ingason í september 2009