21.09.2009 20:44

Geir KE 67 / Faxi RE 24


                    1581. Geir KE 67 í höfn í Keflavík  © mynd Emil Páll


                   1581. Faxi RE 24 í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll 2009

Smíðanr. 462 hjá Bátalóni hf. Hafnarfirði. Afhentur 1. apríl 1981. Lengdur í Bátalóni 1984. Breytt í farþegaskip m.a. til hvalaskoðunar og sjóstangaveiði í Njarðvík 2007.
Nöfn: Halldór Runólfsson NS 301, Geir KE 67, Þorsteinn Pétursson BA 326, Geir BA 326, Geir ÍS 280, Berghildur SK 137, Rún RE 24 og Faxi RE 24.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is