Suðurlandið í fjörunni í Djúpuvík á Ströndum © mynd Svafar Gestsson
Suðurland var 217 br.lesta farþegaskip smíðað í Danmörku 1891 og var talið ónýtt og siglt á land við Djúpuvík á Ströndum um 1935, þar sem það var notað sem verbúð m.a. fyrir starfsfólk við Djúpuvíkurverksmiðjuna.