24.09.2009 08:51

Suðurlandið


                     Suðurlandið í fjörunni í Djúpuvík á Ströndum © mynd Svafar Gestsson

Suðurland var 217 br.lesta farþegaskip smíðað í Danmörku 1891 og var talið ónýtt og siglt á land við Djúpuvík á Ströndum um 1935, þar sem það var notað sem verbúð m.a. fyrir starfsfólk við Djúpuvíkurverksmiðjuna.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1234
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2466
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2507264
Samtals gestir: 70810
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 07:35:25
www.mbl.is