24.09.2009 16:25

Quest


                                    Quest nálgast hafnargarðinn í Keflavík í dag


                                          Quest komið inn í Keflavíkurhöfn


     Eins og sést eru þó nokkrir spíttbátar á efsta dekkinu til nota í ævintýraferðir © myndir Emil Páll í september 2009.

Í dag kom til Keflavíkur þetta skip sem hefur IMO númerið 8913904 og er skráð sem farþegaskip og er í eigu Kanadamanns, sem skráir skipið í Nassau. Skipið er þó öllu jafnan notað sem einkasnekkju eigandans, en á milli þess sem hann notar skipið fer það í ævintýrasiglingar og var nú að koma frá Grænlandi með 44 farþega. Skipið sem var smíðað í Fredrikshavn 1992 og mælist 1128 tonn, hét áður Disko II og þar áður Saqqit Ittuk.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is