HERJÓLFUR © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 2009
Vestmannaeyjarferjan Herjólfur var tekin úr flotkvinni á Akureyri seinnipartinn i gær eftir
endurbætur á veltiuggum skipsins og Aðalvélum og að sjálfsögðu voru siðurnar málaðar
og skipið merkt skipið mun sigla frá Akureyri i nótt um kl 03 eftir að ventlar á aðalvél hafa verið stilltir og vonandi kemmst þá allt i samt lag i Eyjum,