929. Muninn II GK 343 í Sandgerðishöfn í kring um 1945 © mynd úr safni Emils Páls
929. Svanur KE 90 siglir inn til Hafnarfjarðar © mynd Jóhann Þórlindsson
929. Svanur KE 90 í Sandgerðishöfn © mynd Markús Karl Valsson
Smíðaður í Gilleleje í Danmörku 1945.
Nöfn: Ekki vitað hvaða nafn hann bar í Danmörku 1945-47, en eftir það: Muninn II GK 343, Þorsteinn Gíslason KE 90, Sandvík KE 90, og Svanur KE 90.
Talinn ónýtur 2003 og frá því um veturinn 2003 og þar til um vorið 2005 lá báturinn í Njarðvíkurhöfn, en var þá færður til Reykjavíkurhafnar, en kom aftur til Njarðvíkur 2008 og hefur verið þar síðan og er nú í eigu Reykjaneshafnar.