Eldey sem hét upphaflega Geir KE 1 var fyrsta stálfiskiskipið sem smíðað var fyrir íslendinga í Þýskalandi árið 1956.
Frá árinu 2006 hefur skipið legið við bryggju í Sandgerðis, er er löngu afskráð sem fiskiskip og hefur verið stefnt að því áður að koma því í brotajárn án þess að af því yrði.