26.09.2009 16:02

Eldey GK 74 á förum?


           450. Eldey GK 74 í höfn í Vogum © mynd Markús Karl Valsson í sept. 2009
1430. Birta VE 8 dró Eldeyjuna frá Sandgerði og inn í Voga í fyrradag, en aðili í Vogum hefur keypt bátinn og er talið að hann ætli að fylla hann af brotjárni og láta draga erlendis
. Kom þetta fram á síðunni krusi.123.is

Eldey sem hét upphaflega Geir KE 1 var fyrsta stálfiskiskipið sem smíðað var fyrir íslendinga í Þýskalandi árið 1956.

Frá árinu 2006 hefur skipið legið við bryggju í Sandgerðis, er er löngu afskráð sem fiskiskip og hefur verið stefnt að því áður að koma því í brotajárn án þess að af því yrði.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is