27.09.2009 00:00

Sólmyrkri

Þetta merkilega fyrirbæri sem myndasyrpa Svafars Gestssonar sýnir okkur var tekin í Ghana 2006 og sýnir sólmykra sem sást einna best þaðan. Myndirnar tók hann á Cannon Eos 100 vél í gegnum  rafsuðugler sem ég hélt fyrir linsunni og eru mjög skýrar.

Á einni mynd sést Hinrik skipstjóri horfa gegnum rafsuðugler og er þar hægt að átta sig á myrkrinu sem þessu fylgdi en þetta var um kl. 14 sem þetta var og stóð til að verða 15 og þá nánast algjört myrkur.
























                                       © myndir Svafar Gestsson í Ghana 2006

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 747
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1468344
Samtals gestir: 59486
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 02:31:41
www.mbl.is