04.10.2009 09:40

Arnarborg GK 75 / Elding


                                  1047. Arnarborg GK 75, mynd af málverki


                         1047. Elding, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll

Smíðanr. 3 hjá Stálskipasmiðjunni hf. í Kópavogi 1967 eftir teikningum a kanadískum tundurskeytabát. Skipið var smíðað sem björgunarskip, 1971 var því breytt í Hafnarfirði í fiskiskip og lengt., 1981 í dráttarskip, 1995 endurbyggt af Þorgeir Jóhannssyni bróður Hafsteins upphaflegum eiganda, í Kópavogshöfn og breytt í skemmti- og dráttarskip og í maí 2000 var skipið skráð sem skemmtiskip fyrir 100 farþega.  Meðan endurbæturnar fóru fram var skipið tekið af skrá til geymslu, en endurskrá að nýju 1996.

Nöfn: Elding MB 14, Arnarborg GK 75, Arnarborg EA 316, Arnarborg, Orion og Elding.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1706
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061122
Samtals gestir: 50952
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 19:25:44
www.mbl.is