Smíðanr. 20 hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf. á Akranesi 1969. Lengdur 1974, yfirbyggður hjá Vélsmiðjunni Herði hf. í Njarðvík 1977. Lengdur aftur 1997 og þá gerðar gagngerðar breytingar á skipinu hjá Nauta Shipyard í Gdynia í Póllandi. Breytt í línuveiðiskip hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri 2005 og varð þá stærsti línubátur landsins.
Nöfn: Helga Guðmundsdóttir BA 77, Guðrún Þorkelsdóttir SU 211, Seley ÞH 381 og Jóhanna Gísladóttir ÍS 7.