09.10.2009 16:24

Brynjólfur VE 3


           1753. Brynjólfur VE 3, í Reykjavíkurhöfn í fyrradag © mynd Emil Páll 7. okt. 2009

Smíðanr. 37 hjá Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi 1987 sem sérútbúið rækjuveiðiskip með frystingu um borð. Styttur í Slippnum í Reykjavík 2005 og í beinu framhaldi af því siglt til Póllands þar sem skipasmíðastöðin Skipapol í Gdansk þar sem rækjulinan og frystitækin, ásamt tilheyrandi búnaði var fjarlægður, auk þess sem skipið var allt tekið í gegn og lestar stækkaðar.

Nöfn: Gissur ÁR 6, Gissur ÞH 37, Flatey ÞH 383 og Brynjólfur VE 3.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is