Sigurður Bergþórsson sem að undanförnu hefur komið á fót á vefnum skemmtilegum upplýsingum varðandi útgerð á Patreksfirði og Táknafirði hefur nú stofnað nýjan flokk sem nefnist Floti Bíldudals og eins og er eru þar aðallega myndir úr myndasafni Snorrason, s.s. þessi sem hér birtist.
Pétur Þór BA 44 © mynd úr Flota Bíldudals, myndasafn Snorrason