13.10.2009 23:09

Borgin - Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25 og Lauganes

Sigurður Bergþórsson, sá sami og sett hefur á stofn þrjár heimasíður um skip og báta á Vestfjörðum og fjalla um flota Patreksfjarðar, Bíldudals og Tálknafjarðar, hefur sent okkar þrjár myndir sem hann tók í höfuðborginni fyrir einni viku síðan. Sendum við honum kærar þakkir fyrir þetta og hér sjáum við myndirnar.


                                                               Borgin


                                              971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25


             2305. Lauganes © myndir Sigurður Bergþórsson í okt. (síðustu viku) 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5704
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1762347
Samtals gestir: 64663
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 09:16:26
www.mbl.is