17.10.2009 14:59

Hólmsteinn kominn á flot


          Hér sjáum við Hólmstein kominn á flot í Sandgerðishöfn, ásamt Ásdísi GK 218 sem keyrði á hann í gær með þeim afleiðingum að Hólmsteinn sökk og í forgrunn er akkeri sem bjargað var úr sjó og stendur nú við endan á nýja slysavarnarhúsinu hjá Sigurvon © mynd Emil Páll í dag 17. okt. 2009


   573. Hólmsteinn (ex GK 20) eftir að hann var kominn á flot nú skömmu eftir hádegi, en þar komu við sögu Köfunarþjónusta Sigurðar, slökkvilið Sandgerðis o.fl. aðilar © mynd Emil Páll 17. okt. 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 513
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1468110
Samtals gestir: 59485
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:44:15
www.mbl.is