18.10.2009 10:59

Vonin II VE 113 / Vonin II ST 6


                                   910. Vonin II VE 113 © mynd Snorri Snorrason


                             910. Vonin II ST 6, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll 1988

Smíðaður hjá Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. 1943. Yfirsmiður var Gunnar Marel Jónsson. Rak upp í fjöru innanvert í Sandgerði 17. feb. 1943, náð út aftur. Talin ónýt 21. nóv. 1991, bútaður niður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur 5. nóv. 1992 og brenndur á áramótabrennur ofan við Innri-Njarðvík 31. des. 1992.

Nöfn: Vonin II VE 113, Vonin II GK 113, Vonin II SH 199, Vonin II SF 5, Vonin II ST 6 og Vonin II GK 136.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1493
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1609
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1685507
Samtals gestir: 62830
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 05:47:27
www.mbl.is