18.10.2009 11:13

Vesturborg GK 195 / Valdimar GK 195


    2354. Vesturborg GK 195, kemur í fyrsta sinn til hafnar á Íslandi og þá til Njarðvíkur © mynd Emil Páll 11.apríl 1999


                   2354. Valdimar GK 195, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll 2009

Smíðanr. 73 hjá NDE Nordivlid í Noregi 1982. Lengdur og endurbyggður 1997. Kaupsamningur hingað til lands var undiritaður í feb. 1999 og fór skipið fyrst á veiðar og kom í fyrsta sinn til Njarðvíkur úr vikuveiðiferð 11. apríl 1999.

Nöfn: Bommelgutt, Aarsheim Sentor M-10-HO, Vestborg M-500, Vesturborg GK 195 og Valdimar GK 195.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3066
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2248353
Samtals gestir: 68989
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 03:42:59
www.mbl.is