18.10.2009 21:18

Jakob Einar SH 101


    1436. Jakob Einar SH 101, við slippbryggjuna í Stykkishólmi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðanr. 1 hjá Vélsmiðjunni Herði hf. í Sandgerði 1975, eftir teikningum Bolla Magnússonar. Báturinn var fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var á Suðurnesjum. Smíðin stóð í raun yfir frá 1972, en báturinn var sjísettur 17. júlí 1975 og afhentur í sama mánuði. Hann var upphaflega smíðaður fyrir Matvælaiðjuna hf. á Bíldudal, en þeir hættu við, áður en smíði lauk. Afturþilfar var hækkað 1987.

Nöfn:  Hamraborg SH 222, Hamraborg GK 35, Jón Pétur ST 21, Snæbjörg ÓF 4, Snæbjörg HF 277, Snæbjörg BA 11, Snæbjörg ÍS 43, Snæbjörg Hu 43, Jakob Einar ST 43 og núverandi nafn er Jakob Einar SH 101.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2587
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1253716
Samtals gestir: 55030
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 12:01:42
www.mbl.is