19.10.2009 11:24

Tveir Akureyrarsmíðaðir með nýju nafni: Salka GK 79 og Ýmir BA 32


         1438. Salka GK 079, í Keflavíkurhöfn í morgun, en Grétar Mar Jónsson á von á að leggja netin í kvöld © mynd Emil Páll í dag 19. okt. 2009

Þessir tveir bátar sem í morgun birtust báðir með ný nöfn, eiga það sammerkt að vera smíðaðir á Akureyri, annar 1975 en hinn 1977 og hafa báðir sama smíðanúmerið þó hjá sitt hvorri skipasmíðastöðinni sé.

Salka er með smíðanr.9 hjá Gunnlaugi og Trausta sf og var afhentur nýr í lok júlí 1975, en Ýmir  hefur sama smíðanr.þ.e. nr. 9 en hjá Vör hf. á árinu 1977.


    1499. Ýmir BA 32 kemur inn í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll 19. okt. 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2478
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1253607
Samtals gestir: 55030
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 11:40:42
www.mbl.is