20.10.2009 08:08

Sigurborg AK 375 / Sigurborg KE 375


                                                  1019. Sigurborg AK 375


                                              1019. Sigurborg AK 375


                            1019. Sigurborg KE 375 © myndir Emil Páll 1988

Smíðanr. 108 hjá A/S Hommelvik Mek. Verksted í Hommelsvik, Noregi 1966. Yfirbyggður Bretlandi 1977. Úteldingastyrkur samþykktur í nóv 1994, en ekki notaður.

Til að komast hjá forkaupsrétti Vestmannaeyjarbæjar var stofnað fyrirtæki í Vestmannaeyjum til kaupa á skipinu og það skráð á það á gamlársdag 1994 og síðan nokkrum dögum síðar flutti fyrirtækið heimili sitt til Hvammstanga og skipið þar með.

Nöfn: Sveinn Sveinbjörnsson NK 55, Freyja RE 38, Sigurborg AK 375, Sigurborg KE 375, Sigurborg VE 121, Sigurborg HU 100 og núverandi nafn Sigurborg SH 12.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1610
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061026
Samtals gestir: 50952
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:43:30
www.mbl.is