Orion
Lúgarskappi
Orion og Þráinn © myndir Magnús Jónsson 2009
Þráinn Artúrsson hefur nú lokið við að gera upp trébátinn Orion sem að er 4,5 tonn smiðaður i
Bátasmiðastöð Breiðfirðinga árið 1955 en stöðin var svo flurtt til hafnarfjarðar og fékk nafnið Bátalón
fyrsta vél i þessum bát var af gerðinni Pólýter og var aðeins 10 hp árið 1975 var sett i bátinn
Volvó Penta og enn var skipt um vél 1980 og þá sett Sabb 30 hp sem að er i bánum i dag