Stjórnarmenn í Húna 2 fóru í stutta ferð til Noregs fyrir skömmu og skoðuðu meðal annars skipasmíðastöðina í Moen þar sem þessir fallegu bátar voru. Á morgun verða sýndar myndir frá ferðinni um borð í Húna kl. 10 en laugardagskaffið verður á þeim tíma og er þegar byrjað. Við vonumst til að sjá sem flesta stjórn Hollvina Húna góð mæting var i kaffið i morgun og verða settar inn myndir frá ferðinn nú næstu daga ásamt ferðasögu