24.10.2009 13:12

Sigurður Pálsson ÓF 66


                        Sigurður Pálsson ÓF 66 ásamt eigendum Myndir Þorgeir Baldursson okt 09

Feðgarnir Gunnlaugur Þ Traustason skipasmiður og sonur hans Lúðvík Gunnlaugsson vélfræðingur
keyptu  hann.Báturinn er smíðaður á Akureyri hjá skipasmíðastöð KEA árið 1954 og hét þá Eyrún EA 58 og er 8.00 brl súðbyrtur dekkbátur.Verður Báturinn nú tekinn allur í gegn og í framtíðinni notaður til skemtisiglinga. teksti sigurður Daviðsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 13665
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 623
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1524993
Samtals gestir: 59833
Tölur uppfærðar: 28.5.2025 15:56:55
www.mbl.is