Sigurður Pálsson ÓF 66 ásamt eigendum Myndir Þorgeir Baldursson okt 09
Feðgarnir Gunnlaugur Þ Traustason skipasmiður og sonur hans Lúðvík Gunnlaugsson vélfræðingur
keyptu hann.Báturinn er smíðaður á Akureyri hjá skipasmíðastöð KEA árið 1954 og hét þá Eyrún EA 58 og er 8.00 brl súðbyrtur dekkbátur.Verður Báturinn nú tekinn allur í gegn og í framtíðinni notaður til skemtisiglinga. teksti sigurður Daviðsson