HEIDI N-2-BR ©Mynd Þorgeir Baldursson 2009
I dag afhenti Bátasmiðjan Seigla á Akureyri nýjan bát sem að lagði af stað til nýrrar heimahafnar
i Noregi um kl 19 i kvöld kaupandi er Ditlefsen Fiskeriselskap A/S i Trondheim skipstjóri og eigandi er John E Ditlefsen og aðstoðar maður hanns i ferðinni til Noregs heitir Harald Ránes
Undir flokknum Myndbönd má sjá bátinn á siglingu