Einar i Nesi EA 49
Hnúfubakur merktur ©Mynd Tryggvi Sveinsson
Einar I NESI Bátur Hafró var I dag á Eyjafirði við hrefnumerkingar að sögn Tryggva Sveinssonar skipstjóra voru 4 hrefnur við hjalteyri og fleiri Sáust við norðurenda Hriseyjar. Einungis tókst að merkja eina hrefnuna I dag en þann 21 þessa mánaðar var merktur Hnúfubakur með gerfitunglasendi Samskonar og hrefnan var merkt með I dag og er hægt að fylgjast með honum á vef www.hafro.is merktir hvalir