05.11.2009 13:04

Rækjutogari sekkur


                                        Queen Mary 2 og Gidion

                                   Farinn að siga á bakborðssiðuna


                                               Farið að flæða inná dekkið
                                                  Allveg að sökkva


                      Hverfur i djúpið Myndir úr safni Sigurðar Þórðarssonar

Hérna kemur myndasyrpa þegar rækjutogarinn Gideon sökk á flæmska Httinum árið 2005 það var áhöfnin á Pétri Jónsyni sem að bjargaði áhöfninni en tildrög þess að skipið sökk má lesa um á heimasiðu rannsóknarnefmdar sjóslysa www.rns.is þar er skýslan á islensku

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5704
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1762347
Samtals gestir: 64663
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 09:16:26
www.mbl.is