12.11.2009 17:26

Siglt á Borgarisjaka


                                   Sólborg  TN mynd úr safni Sigurðar Þórðarssonar
Svona var umhorfs á framenda Sólborgar eftir að skipið hafði siglt á borgarisjaka úti fyrir strönd
Nýfundalands þann 16 júni 2004  á fullri ferð einhverjir áhafnarmeðlimir slösuðust við áreksturinn og þurfti kranabil til þess að hifa isbrotinn i land og var talið að um 30 tonn væru framá bakkanum
myndin er tekin i Bay Roberts en þar lönduðu isl skip reglulega meðan rækjuveiði var á
Flæmska Hattinum og var oft mikil traffik við þessa einu bryggju sem þarna var þá

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2122
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1426819
Samtals gestir: 58045
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 07:47:29
www.mbl.is