1976-Barði NK 120 I Kvöld 17 nóv
Flokkari frá Marel © myndir Þorgeir baldursson 2009
Leit inná milldekkið á Barðanum i dag til að forvitnast um gang mála þar hitti ég
nokkra slippara við vinnu sem að sögðu mér að stemmt væri á að klára millidekkið i
birjun desember ég sá 2 hausara frá Baader og flokkarann frá Marel og var ekki annað að sjá en að þetta virðist vera á áætlun hjá slippnum